[ Valmynd ]

Gestabók

Kveðja frá þér sem birtist efst á gestabókarsíðunni.

11 hafa ritað í gestabókina

 1. Kata:

  Mér finnst ég alltaf sjá Ingólf Guðbrandsson þegar ég lít í hornið á myndina af þér!!

  14. október 2008 kl. 19.14
 2. Ásta:

  Sleppur ekkert við Ólafsfjörð, nú hef ég eitthvað frá að segja á næsta skipulagsfundi. Hehe kveðja Ásta

  4. október 2008 kl. 23.43
 3. Jóna Gígja:

  Hæhæ Vignir í Osló, flott síða hjá þér. Rákumst á hana á flakki.
  Gangi þér vel þarna úti.
  Kveðja, Jóna Gígja og Björn Huldar

  24. september 2008 kl. 0.01
 4. Sigurjón Einars:

  Sæll gamli! Gaman að lesa þessar frásagnir hjá þér. Héðan er allt ágætt og ef þú manst eftir veðrinu frá því í fyrra haust þá er það eins núna :(. Vona að þú eigir góðar stundir þarna úti og hver veit nema að hermi upp á þig heimboðið.
  Kveðja Sigurjón.

  ps. sendu á mig tölvupóst svo ég hafi nýja netfangið hjá þér!!!!

  19. september 2008 kl. 18.31
 5. Hjördís:

  Hæ!
  Til hamingju með bloggsíðuna, flott hjá þér!
  Kveðja úr brjáluðu roki og rigningu á Hvanneyri
  Hjördís

  17. september 2008 kl. 21.39
 6. Pálmi Rögnvalds:

  Sæll vinur minn Vix,
  vildi kvitta fyrir innkomuna, gaman að lesa þessar fréttir.
  Það er fyrirhugaður frumuhittingur 18.okt. vona að þú mætir. Kveðja,

  Pálmi

  10. september 2008 kl. 20.26
 7. Magga:

  Nei nei, kallinn farinn að blogga af því að hann nennir ekki að senda tölvupósta! Minnist manns sem varð alveg vitlaus þegar hann fékk ljósritað sendibréf með jólakorti á þeim tíma þegar enginn hafði heyrt minnst á tölvupóst, hvað þá blogg. Til hamingju með daginn!

  9. september 2008 kl. 22.49
 8. Kata:

  Til hamingju með daginn okkar í dag. 21 árs trúlofunarafmæli !!!!

  9. september 2008 kl. 22.13
 9. Kata:

  en er að spá. Hvað er málið með þennan hund sem er á forsíðunni þinni. Mér finnst hann svo “lonely” eitthvað. Minnir mig kannski á þig hahahahah

  9. september 2008 kl. 22.11
 10. Kata:

  hæ sæti. Ætla nú ekki að skrifa neitt ítarlegt í gestabókina, aðallega að kvitta fyrir mig og ég lít á bloggið þitt mjög reglulega. Gaman að lesa, þú ert svo mikill snillingur í að segja frá. En að uppþvottavélin hafi fengið mitt nafn…..tja. En stofusófinn eða ????
  heyri í þér í kvella.
  kv Kata

  9. september 2008 kl. 14.30
 11. alma:

  hey ég fæ að vera fyrst til að kvitta hér;) Svoo gaman að fylgjast með þér fer alltaf minn reglulega blogg rúnt strax á mornanna þegar ég mæti til vinni og þú ert að sjálfsögðu inn í honum. Það er svona þegar maður er orðin skrifstofublók heeh en enýveis gangi þér vel Vignir minn og get ekki beðið eftir að hitta ykkur öll aftur

  9. september 2008 kl. 8.16