[ Valmynd ]

Færslur í flokknum: Um daginn og veginn...

og ég kem alltaf aftur…og aftur !!!

7. október 2008

Þó að einhver hafi vonað innilega að ég væri hættur öllu bloggi á þessari síðu, get ég lofað þeim hinu sömu að svo er alls ekki. Þetta var aðeins liður í gefa ykkur smá “andrými” frá þessum lestri …”andrými” er að verða vinsælt orð meðal fjármála-stjórnmálamanna og er ég ákveðin í að gera þessu skemmtilega […]

Ummæli (6) - Um daginn og veginn...

Þolinmæði…

19. september 2008

Eitt af því sem ég hef tamið mér hin síðari ár er þolinmæði!…. einnig að hugsa örlítið áður en ég framkvæmi hlutina!…. það tók mig að vísu mörg ár að temja mér þessa hluti…. og var það ekki fyrr en ég heyrði söguna af blaðaljósmyndara, sem fyrir óþolinmæði sína og fljótfærni lenti í óþægilegu atviki […]

Ummæli (3) - Um daginn og veginn...

Smásögur 1.bindi

16. september 2008

Efnisyfirlit
Helgaflug
Flugverð
Harmagrátur
Sagan um Helga
Heyrt á faraldsfæti
Sex… 
Helgaflug… 
Já hann Helgi, nei, ég ætla að geyma söguna af honum þangað til í seinni hluta þessa smásagnasafns sem hér lítur dagsins ljóss.  
En eins og ég hef sagt frá í pistlum hér á undan erum við að fara í skólaferðalag til Þýskalands í byrjun október, fáum við nokkurra daga frí […]

Ummæli (2) - Um daginn og veginn...

Á tveimur jafnstuttum…

14. september 2008

  
Eins og þeir vita sem lesið hafa bullið hér á undan…þá förum við Helgi flestra okkar ferða hér í Osló fótgangandi. Það er allt bara gott og blessað og efast ég ekki um að maður hafi gott af því að hreyfa sig aðeins, gangan í skólann eru rúmir 4 km og ef við göngum þetta […]

Ummæli (7) - Um daginn og veginn...

Landsleikurinn Noregur - Ísland = 2 - 2

8. september 2008

Ja,há… ég sat hér heima í sófa eins og fyrr stendur…vítí á Íslendinga…þetta var bara alls ekki neitt víti…dómari frá Ísrael…hvenær hafa þeir spilað fótbolta í Ísrael…veit bara um eitt lið frá Ísrael og einn leikmann sem spilar fyrir utan Ísrael…hvernig á hann þá að kunna að dæma…ég hefði alveg eins getað dæmt þennan leik…sennilega […]

Ummæli (0) - Um daginn og veginn...