[ Valmynd ]

Færslur í flokknum: Skólinn

GIS

17. september 2008

Nu erum vid a 3. degi i GIS, buid ad vera mjøg gott namskeid…verd ad hrosa tessu namskeidi adeins. Tad var byrjad strax a manudagsmorgun…fengum i hendur tykkan dodrant um allt i GIS, farid var yfir hvern kafla fyrir sig og gert verkefni a eftir. Nuna erum vid a 8.verkefni sem vid klarum i fyrramalid…en […]

Ummæli (1) - Skólinn

Skólinn

14. september 2008

Ég var víst búinn að lofa fólki að vita eitthvað um skólann og þá kúrsa sem við erum í hérna úti. Skólinn heitir Arkitektur- og designhøgskolen i Oslo og ef þið viljið vita eitthvað meira um hann er slóðin þessi; http://www.aho.no/Nei, nei ég skal ekki vera svona leiðinlegur!!! Nú skólinn er staðsettur að Maridalsveijen 29 […]

Ummæli (2) - Skólinn