[ Valmynd ]

Færslur í flokknum: Daglegt líf...

Þá er það búið…

15. desember 2008

Jæja það tekur víst allt enda …líka þessi haustönn þó ég væri farinn að hallast að því að hún tæki ekki enda. Skiluðum stóra verkefninu okkar í dag …víst sjaldan sést annað eins verkefni í þessum skóla!!! Nei ég veit ekkert um það, en við félagarnir ásamt fleiri nemendum af þessari braut fengum að vita […]

Ummæli (2) - Daglegt líf...

bráðum “búið”…

10. desember 2008

Það er ekki svo að hér sé ekkert um að vera og ekkert að frétta. Nei hér er svo mikið að gera og svo mikið um að vera, að enginn tími er til að setja saman pistil.
Þó sá verknaður taki ekki langan tíma er erfitt að setja sig í stellingar og fara að “pikka” […]

Ummæli (3) - Daglegt líf...

TIL HAMINGJU ÍSLAND …

2. desember 2008

Til hamingju allir Íslendingar með afmælið í gær, skrýtið finnst mér hversu lítið var gert úr og virðist vera lítið gert úr á okkar tímum, þessum mikla og langþráða degi allra þá lifandi Íslendinga. 
Í margar aldir dreymdi Íslendinga um fullvalda og sjálfstæða þjóð, hart var fyrir því barist og í gær á níutíu ára afmæli […]

Ummæli (1) - Daglegt líf...

KLAKAHÖLLINN

27. nóvember 2008

Er alltaf að komast að því betur og betur hvað við Íslendingar höfum það gott …við eigum hitaveitu og upphituð hús. Hér í íbúðinni er yfirleitt sama hitastig inni og úti þó mér finnist á köflum vera ívið hlýrra úti. Nei, þetta eru nú ýkjur en mikið andsk… getur verið kalt hérna inni …ekki alveg […]

Ummæli (6) - Daglegt líf...

Tveir góðir …en ekki vinir!

Er búinn að hafa miklar áhyggjur af tveimur mönnum …annar er betlarinn sem situr alltaf við brúnna sem liggur að skólanum. Hinn er Helgi Einarsson! …já, ég er búinn að hafa miklar áhyggjur af þeim framan af hausti, betlarinn bíður og bíður eftir að fá einhverja aura … en við íslensku námsmennirnir með stáltaugarnar og […]

Ummæli (3) - Daglegt líf...