[ Valmynd ]

Færslur 15. desember 2008

Þá er það búið…

15. desember 2008

Jæja það tekur víst allt enda …líka þessi haustönn þó ég væri farinn að hallast að því að hún tæki ekki enda. Skiluðum stóra verkefninu okkar í dag …víst sjaldan sést annað eins verkefni í þessum skóla!!! Nei ég veit ekkert um það, en við félagarnir ásamt fleiri nemendum af þessari braut fengum að vita […]

Ummæli (2) - Daglegt líf...