[ Valmynd ]

Færslur 2. desember 2008

TIL HAMINGJU ÍSLAND …

2. desember 2008

Til hamingju allir Íslendingar með afmælið í gær, skrýtið finnst mér hversu lítið var gert úr og virðist vera lítið gert úr á okkar tímum, þessum mikla og langþráða degi allra þá lifandi Íslendinga. 
Í margar aldir dreymdi Íslendinga um fullvalda og sjálfstæða þjóð, hart var fyrir því barist og í gær á níutíu ára afmæli […]

Ummæli (1) - Daglegt líf...