[ Valmynd ]

Færslur desembermánaðar 2008

Þá er það búið…

15. desember 2008

Jæja það tekur víst allt enda …líka þessi haustönn þó ég væri farinn að hallast að því að hún tæki ekki enda. Skiluðum stóra verkefninu okkar í dag …víst sjaldan sést annað eins verkefni í þessum skóla!!! Nei ég veit ekkert um það, en við félagarnir ásamt fleiri nemendum af þessari braut fengum að vita […]

Ummæli (2) - Daglegt líf...

bráðum “búið”…

10. desember 2008

Það er ekki svo að hér sé ekkert um að vera og ekkert að frétta. Nei hér er svo mikið að gera og svo mikið um að vera, að enginn tími er til að setja saman pistil.
Þó sá verknaður taki ekki langan tíma er erfitt að setja sig í stellingar og fara að “pikka” […]

Ummæli (3) - Daglegt líf...

TIL HAMINGJU ÍSLAND …

2. desember 2008

Til hamingju allir Íslendingar með afmælið í gær, skrýtið finnst mér hversu lítið var gert úr og virðist vera lítið gert úr á okkar tímum, þessum mikla og langþráða degi allra þá lifandi Íslendinga. 
Í margar aldir dreymdi Íslendinga um fullvalda og sjálfstæða þjóð, hart var fyrir því barist og í gær á níutíu ára afmæli […]

Ummæli (1) - Daglegt líf...