[ Valmynd ]

Færslur nóvembermánaðar 2008

KLAKAHÖLLINN

27. nóvember 2008

Er alltaf að komast að því betur og betur hvað við Íslendingar höfum það gott …við eigum hitaveitu og upphituð hús. Hér í íbúðinni er yfirleitt sama hitastig inni og úti þó mér finnist á köflum vera ívið hlýrra úti. Nei, þetta eru nú ýkjur en mikið andsk… getur verið kalt hérna inni …ekki alveg […]

Ummæli (6) - Daglegt líf...

Tveir góðir …en ekki vinir!

Er búinn að hafa miklar áhyggjur af tveimur mönnum …annar er betlarinn sem situr alltaf við brúnna sem liggur að skólanum. Hinn er Helgi Einarsson! …já, ég er búinn að hafa miklar áhyggjur af þeim framan af hausti, betlarinn bíður og bíður eftir að fá einhverja aura … en við íslensku námsmennirnir með stáltaugarnar og […]

Ummæli (3) - Daglegt líf...