[ Valmynd ]

Færslur októbermánaðar 2008

Nýjustu fréttir…

21. október 2008

Eitt af því versta sem kemur fyrir mig er að eyða tíma í einhverja vitleysu …eða svona alla vega í flestum tilfellum. Eins og núna í kvöld …var búinn að setja mig í góðar stellingar við að horfa á fréttir …náði í fréttirnar af Stöð 2 …afskaplega fannst mér lítið af nýjum fréttum …komst að […]

Ummæli (3) - Daglegt líf...

Alltaf að tapa

Frétt á mbl.is 21.okt.2008 
“Það mun ekki hafa verið hægt að bóka flug með SAS flugfélaginu frá Noregi til Íslands á netinu síðan um helgi þar sem bilun í bókunarkerfinu Amadeus hefur ollið því að miðarnir eru verðlagðir á þriðjung þess sem þeir eiga að kosta.Á vefmiðlinum Dagens Industri kemur fram að til þessa hefur bókunarkerfið […]

Ummæli (1) - Daglegt líf...

Hér hefur maður það “Grand”…meina “Grant”!!!

17. október 2008

Enn erum við námsmenn að basla í hungursneyðinni hér í Noregi …auðvitað er til nægur matur hér handa öllum …en við íslenskir námsmenn höfum bara ekki efni á þeim munaði sem kallast matur. Má kalla síðustu helgi alveg einstaka munaðarhelgi …þá gat ég borðað hrökkbrauð með smjöri og osti …alveg einstakur sælkeramatur …sérstaklega er litið […]

Ummæli (3) - Daglegt líf...

Allt í góðu gengi

13. október 2008

Já hér er allt í góðu gengi, nema gengið …samt alltaf gengið og gengið!!!
Sem sagt, héðan er allt gott að frétta …nema blessaður gjaldmiðill okkar,  ætlar bara ekkert að ná sér í rétta átt fyrir okkur námsmenn erlendis, seig íslenska krónan enn í dag miðað við norsku krónuna …en samt ekki ýkja mikið, en samt […]

Ummæli (8) - Daglegt líf...

Já ég er dóni…

12. október 2008

Fékk hringingu frá vini mínum um að ég væri algjör dóni …ég vissi ekki hvað var um að vera …enda reynt að haga mér hingað til eins og sönnum herramanni sæmir.
Hann sagði mér að ég ætti að svara þeim ummælum sem ég fengi á bloggið mitt!!! Já, ok en ég er bara svo feiminn og […]

Ummæli (0) - Daglegt líf...