[ Valmynd ]

Færslur 30. október 2008

TÍMINN & SÍMINN

30. október 2008

Ekki vissi ég hvar ég var staddur er ég vaknaði núna í gærmorgun …hafði sofið yfir mig!!! Já, þeir klikkuðu eitthvað iðnaðarmennirnir í blokkinni hér við hliðina!!! Samt hafði ég nú til vonar og vara stillt símann minn …á hálf-átta …myndi að sjálfsögðu vakna við iðnaðarmennina klukkan sjö …en gott að geta lúrt hálftíma lengur.Hrekk […]

Ummæli (6) - Daglegt líf...