[ Valmynd ]

Færslur 25. október 2008

Villingur - Snillingur, eða þannig…

25. október 2008

Þá er stóra ferðalagið okkar Helga á morgun, leggjum af stað héðan á slaginu 900 og reynum að finna viðfangsefnið okkar sem er ríkisvegur 7 hér í Noregi. Fór með lestinni til Lilleström í dag að sækja bílinn til Kidda …ekki amalegt að eiga þann mann að hér í Norge …ótrúlegur. Var hann búinn að […]

Ummæli (3) - Daglegt líf...