[ Valmynd ]

Færslur 23. október 2008

Til KÖTU MINNAR

23. október 2008

Er nú vanur að gefa konu minni hrós en ekki opinberlega. Hef alltaf vitað um mikla kosti minnar eiginkvinnu. Nú erum við að byggja á Hvanneyri í miðri kreppu, hvenær annars!!! Ekki færum við að byggja á öðrum tíma, nei við viljum vera öðruvísi en aðrir.
En þessi kjarnorkukona sem vinnur fullan vinnudag sem leikskólakennari fer fyrir þessum framkvæmdum […]

Ummæli (6) - Daglegt líf...

FERÐA-HELGI

Nú er framundan mikil ferða-Helgi hjá okkur Helga …erum við að undirbúa stórt lokaverkefni þessarar annar …já, alveg hræðilega stórt verkefni …það er svo stórt að …ég veit ekki enn hvað það verður stórt. Í þessu verkefni fengum við að velja að vera tvennt í hverjum hóp … svo skrýtið sem það var …litum við […]

Ummæli (7) - Daglegt líf...