21. október 2008
Eitt af því versta sem kemur fyrir mig er að eyða tíma í einhverja vitleysu …eða svona alla vega í flestum tilfellum. Eins og núna í kvöld …var búinn að setja mig í góðar stellingar við að horfa á fréttir …náði í fréttirnar af Stöð 2 …afskaplega fannst mér lítið af nýjum fréttum …komst að […]
Ummæli (3)
- Daglegt líf...
Frétt á mbl.is 21.okt.2008
“Það mun ekki hafa verið hægt að bóka flug með SAS flugfélaginu frá Noregi til Íslands á netinu síðan um helgi þar sem bilun í bókunarkerfinu Amadeus hefur ollið því að miðarnir eru verðlagðir á þriðjung þess sem þeir eiga að kosta.Á vefmiðlinum Dagens Industri kemur fram að til þessa hefur bókunarkerfið […]
Ummæli (1)
- Daglegt líf...