[ Valmynd ]

Færslur 17. október 2008

Hér hefur maður það “Grand”…meina “Grant”!!!

17. október 2008

Enn erum við námsmenn að basla í hungursneyðinni hér í Noregi …auðvitað er til nægur matur hér handa öllum …en við íslenskir námsmenn höfum bara ekki efni á þeim munaði sem kallast matur. Má kalla síðustu helgi alveg einstaka munaðarhelgi …þá gat ég borðað hrökkbrauð með smjöri og osti …alveg einstakur sælkeramatur …sérstaklega er litið […]

Ummæli (3) - Daglegt líf...