[ Valmynd ]

Færslur 13. október 2008

Allt í góðu gengi

13. október 2008

Já hér er allt í góðu gengi, nema gengið …samt alltaf gengið og gengið!!!
Sem sagt, héðan er allt gott að frétta …nema blessaður gjaldmiðill okkar,  ætlar bara ekkert að ná sér í rétta átt fyrir okkur námsmenn erlendis, seig íslenska krónan enn í dag miðað við norsku krónuna …en samt ekki ýkja mikið, en samt […]

Ummæli (8) - Daglegt líf...