[ Valmynd ]

Færslur 12. október 2008

Já ég er dóni…

12. október 2008

Fékk hringingu frá vini mínum um að ég væri algjör dóni …ég vissi ekki hvað var um að vera …enda reynt að haga mér hingað til eins og sönnum herramanni sæmir.
Hann sagði mér að ég ætti að svara þeim ummælum sem ég fengi á bloggið mitt!!! Já, ok en ég er bara svo feiminn og […]

Ummæli (0) - Daglegt líf...