[ Valmynd ]

Færslur 9. október 2008

í tilefni viku íslenskrar þjóðar…

9. október 2008

Skúta þjóðar strönduð er
sígur mikið að framan
Ekkert gerist því er ver
en áhöfn segist, saman 
Áhöfnin án neyðarkalls
ávallt getur farist
riða reyndir nú til falls
fyrir ríka hafa barist 
Golíat nú gengur hart
að gjaldeyri Davíðs stjóra
Rússar reyna að gefa start
með evru milljarða fjóra 
Spjalla mikið, segja ei neitt
nema skandal annað veifið
Hatur yfir þjóð hafa leitt
með íslenska bankaleyfið
Brúnkan brattur og elskuleg
byrsta sig […]

Ummæli (4) - Daglegt líf...

Til eftirbreytni

í morgun var kynning á verkefni okkar í skólanum …mjög sniðug og góð kynning …til að ná heildarmynd á þessari kynningu voru 2 nemendur úr hópi okkar í landslagsarkitektadeildinni látnir setja upp kortin okkar. Settu þau upp 48 kort frá 6 hópum, með mismunandi efni, en öll með sama útliti …mjög flott, sama var gert […]

Ummæli (3) - Daglegt líf...