[ Valmynd ]

Færslur 8. október 2008

Verum róleg elskurnar…

8. október 2008

Sem áhorfandi á íslenskan peningamarka héðan utan úr heimi …tel ég að íslenskir sparifjáreigendur séu að grafa stærstu gröf íslensku bankanna með því að rjúka flestir hverjir og leysa út innistæður sínar. Meðan Íslendingar sjálfir eru að tæma bankanna af þeim peningum sem þeir hafa til ráðstöfunar …er verið að gera þá óstarfhæfa og algjörlega […]

Ummæli (0) - Daglegt líf...

Gaman, gaman…eða Þannig

Ég vissi vel að ekki mætti ég líta af Helga langa stund …ákvað að verða samferða honum í skólann í morgun, en hvað …nú við urðum að taka sporvagninn því Helgi var draghaltur. Ekki vildi hann segja mér hvað hefði komið fyrir hann …tjáði mér að hann hefði eitthvað bólgnað …bara upp úr þurru …já, […]

Ummæli (1) - Daglegt líf...