[ Valmynd ]

Færslur 7. október 2008

og ég kem alltaf aftur…og aftur !!!

7. október 2008

Þó að einhver hafi vonað innilega að ég væri hættur öllu bloggi á þessari síðu, get ég lofað þeim hinu sömu að svo er alls ekki. Þetta var aðeins liður í gefa ykkur smá “andrými” frá þessum lestri …”andrými” er að verða vinsælt orð meðal fjármála-stjórnmálamanna og er ég ákveðin í að gera þessu skemmtilega […]

Ummæli (6) - Um daginn og veginn...