[ Valmynd ]

Færslur októbermánaðar 2008

TÍMINN & SÍMINN

30. október 2008

Ekki vissi ég hvar ég var staddur er ég vaknaði núna í gærmorgun …hafði sofið yfir mig!!! Já, þeir klikkuðu eitthvað iðnaðarmennirnir í blokkinni hér við hliðina!!! Samt hafði ég nú til vonar og vara stillt símann minn …á hálf-átta …myndi að sjálfsögðu vakna við iðnaðarmennina klukkan sjö …en gott að geta lúrt hálftíma lengur.Hrekk […]

Ummæli (6) - Daglegt líf...

GPS - Gettu Pínu Síðar - TÆKI

27. október 2008

Langferð okkar Helga tókst mjög vel í alla staði …ókum hér lengst upp í sveit og fundum þar ríkisveg 7, en ver gékk að finna umfjöllunarefnið …eða áningarstaðina við þjóðveginn. Vorum við ekki alveg orðnir vissir um hvað þeir kölluðu áningarstaði …fundum ekkert að því sem við vildum kalla áningarstaði. Munaði mjög litlu á tímabili […]

Ummæli (2) - Daglegt líf...

Villingur - Snillingur, eða þannig…

25. október 2008

Þá er stóra ferðalagið okkar Helga á morgun, leggjum af stað héðan á slaginu 900 og reynum að finna viðfangsefnið okkar sem er ríkisvegur 7 hér í Noregi. Fór með lestinni til Lilleström í dag að sækja bílinn til Kidda …ekki amalegt að eiga þann mann að hér í Norge …ótrúlegur. Var hann búinn að […]

Ummæli (3) - Daglegt líf...

Til KÖTU MINNAR

23. október 2008

Er nú vanur að gefa konu minni hrós en ekki opinberlega. Hef alltaf vitað um mikla kosti minnar eiginkvinnu. Nú erum við að byggja á Hvanneyri í miðri kreppu, hvenær annars!!! Ekki færum við að byggja á öðrum tíma, nei við viljum vera öðruvísi en aðrir.
En þessi kjarnorkukona sem vinnur fullan vinnudag sem leikskólakennari fer fyrir þessum framkvæmdum […]

Ummæli (6) - Daglegt líf...

FERÐA-HELGI

Nú er framundan mikil ferða-Helgi hjá okkur Helga …erum við að undirbúa stórt lokaverkefni þessarar annar …já, alveg hræðilega stórt verkefni …það er svo stórt að …ég veit ekki enn hvað það verður stórt. Í þessu verkefni fengum við að velja að vera tvennt í hverjum hóp … svo skrýtið sem það var …litum við […]

Ummæli (7) - Daglegt líf...