Sól skín í heiði…
24. september 2008
Hér er ekkert annað hægt en að vakna kl.07.00… þó að vekjaraklukkan sé stillt á allt annan og betri tíma …og manni liggi ekki nokkurn skapaðan hlut á út í lífið á morgnanna. Er ég hættur að stilla vekjaraklukku hér í Osló, þarf ég ekkert að hafa fyrir þeim hlutum …því ég er svo ósköp heppinn […]