[ Valmynd ]

Færslur 20. september 2008

Dagur 36.

20. september 2008

Mikið er nú gott þegar tíminn er fljótur að líða …. alla vega stundum ….samt mætti hann hægja örlítið á sér í önnur skipti, alla vega er kemur að stórum verkefnaskilum ….svo mætti hann standa alveg kyrr er maður lítur á sjálf ártölin!!!
Nú er sem sagt fimmta vikan búin í skólanum … ég er enn á […]

Ummæli (0) - Daglegt líf...