[ Valmynd ]

Færslur 19. september 2008

Þolinmæði…

19. september 2008

Eitt af því sem ég hef tamið mér hin síðari ár er þolinmæði!…. einnig að hugsa örlítið áður en ég framkvæmi hlutina!…. það tók mig að vísu mörg ár að temja mér þessa hluti…. og var það ekki fyrr en ég heyrði söguna af blaðaljósmyndara, sem fyrir óþolinmæði sína og fljótfærni lenti í óþægilegu atviki […]

Ummæli (3) - Um daginn og veginn...