[ Valmynd ]

Færslur 18. september 2008

Brattabrekka..

18. september 2008

Lífið er stundum brekka ….stundum líka Brattabrekka …. núna er það líka aðallega Brattabrekka ….. helv…. ands….djö… fór í stórþvott hér í fyrradag …. gékk það bara vel, allavega skrúfaði ég frá vatninu … passa það ætíð eftir að ég kveikti í þvottavélinni hjá foreldrum mínum er ég var unglingur ….gleymdi þá að skrúfa frá vatninu!!!
Nei […]

Ummæli (6) - Daglegt líf...