[ Valmynd ]

Færslur 14. september 2008

Á tveimur jafnstuttum…

14. september 2008

  
Eins og þeir vita sem lesið hafa bullið hér á undan…þá förum við Helgi flestra okkar ferða hér í Osló fótgangandi. Það er allt bara gott og blessað og efast ég ekki um að maður hafi gott af því að hreyfa sig aðeins, gangan í skólann eru rúmir 4 km og ef við göngum þetta […]

Ummæli (7) - Um daginn og veginn...

Skólinn

Ég var víst búinn að lofa fólki að vita eitthvað um skólann og þá kúrsa sem við erum í hérna úti. Skólinn heitir Arkitektur- og designhøgskolen i Oslo og ef þið viljið vita eitthvað meira um hann er slóðin þessi; http://www.aho.no/Nei, nei ég skal ekki vera svona leiðinlegur!!! Nú skólinn er staðsettur að Maridalsveijen 29 […]

Ummæli (2) - Skólinn

Gífurleg uppgötvun…!

Oft hef ég haft mikið að gera um ævina og hef gert margar tilraunir til að lengja sólarhringin, það hefur ekkert gengið í þeim tilraunum hingað til.
Var ég alltaf að rembast við að sofa hraðar…en ekkert gékk… en nú er lausnin komin!!! nú er ég búinn að lengja sólarhringinn úr 24 tímum í 26 tíma […]

Ummæli (2) - Daglegt líf...