[ Valmynd ]

Færslur 13. september 2008

Laugardagur til lukku.

13. september 2008

Mikilvægar ákvarðanir í lífinu
Núna í morgun tók ég tvær mikilvægar ákvarðanir á mínu lífi…hef ég undanfarið verið alvarlega að spá í að hætta að reykja. Er ég vaknið í morgun tók ég fyrri ákvörðun dagsins…sú ákvörðun hljóðaði upp á hætta endanlega allri tóbaksnotkun. Klukkutíma síðar tók ég seinni mikilvægu ákvörðun dagsins og er sú ákvörðun […]

Ummæli (2) - Daglegt líf...