[ Valmynd ]

Færslur 10. september 2008

Síðustu pylsurnar

10. september 2008

Jæja, þá er pulsupakkinn loksins búinn…síðasta veislan var núna í kvöld…amen! Það var full lítið eftir til að gera norska pulsusúpu, sem sagt pulsubitar og vatn…þar sem ég var orðin frekar svangur ákvað ég að gera tiltekt í ísskápnum og gera eina veislu úr öllu saman!!! Átti ég til hráa sveppi…tómata…soðin egg síðan í fyrradag…ítalskt salat…með miklu […]

Ummæli (1) - Daglegt líf...