[ Valmynd ]

Færslur 8. september 2008

Nafnalisti

8. september 2008

Nú telja allir sem ekki þekkja mig….að ég sé alveg orðinn ruglaður!!! enda styttist alltaf í það…gerist sennilega bráðlega…fyrr en varir… en sem sagt…
Þar sem ég er alltaf einn hér í íbúðinni ákvað ég að gera tilbreytingu og nefna hluti hér í íbúðinni og gefa þeim ákveðin nöfn!!!
Einn voða ruglaður!!! En hér koma þau […]

Ummæli (2) - Daglegt líf...

Helga-r-rest

Fór sæmilega snemma að sofa á laugardagskvöldinu! Sem gerði það að verkum að ég var vaknaður hér eldsnemma á sunnudagsmorgni…einhver myndi kalla þetta “helgispjöll” eða “Helgarspjöll”…en mér finnst yfirleitt morgunin besti tíminn…Þá getur maður legið upp í rúmi og hugsað hvað maður hafi það gott…nei,nei, ég hef aldrei getað legið vakandi upp í rúmi…því ég […]

Ummæli (0) - Daglegt líf...

Landsleikurinn Noregur - Ísland = 2 - 2

Ja,há… ég sat hér heima í sófa eins og fyrr stendur…vítí á Íslendinga…þetta var bara alls ekki neitt víti…dómari frá Ísrael…hvenær hafa þeir spilað fótbolta í Ísrael…veit bara um eitt lið frá Ísrael og einn leikmann sem spilar fyrir utan Ísrael…hvernig á hann þá að kunna að dæma…ég hefði alveg eins getað dæmt þennan leik…sennilega […]

Ummæli (0) - Um daginn og veginn...

Helgi 4

Þetta er farið að minna mann á konunga eða páfanna…Helgi annar og Helgi fjórði…en eins og ég hef sagt hér fyrr er ég ekki að tala um vin minn Helga Einarsson, heldur þær helgar sem við Helgi Einarsson eyðum hér í Osló… veit að Helgi vill frekar tala um Helgu en helgi…!!!
Já tíminn líður víst, […]

Ummæli (1) - Daglegt líf...