[ Valmynd ]

Færslur 6. september 2008

Jæja…

6. september 2008

Hef oft lýst því yfir við fólk að ég skilji ekki að fólk hafi tíma til að blogga, en þetta er sennilega ekkert vitlaust. Í stað þess að svara fjölda tölvupósta ákvað ég að sennilega væri fljótlegasta leiðin að setja þetta á eina síðu til að allir gætu lesið og spara þannig tíma við svör […]

Ummæli (0) - Daglegt líf...

15.ágúst

Jæja þá var komið að stóra deginum, ferðin til Osló!!! Mætti í Keflavík rétt um 6-leytið, alveg viss um að ég hefði gleymt helmingnum af dótinu mínu, því mjög naumur tími var til að pakka niður kvöldinu áður. Það var búið að vera svo brjálað að gera í húsframkvæmdum að ekki var mikill tími til […]

Ummæli (1) - Daglegt líf...