[ Valmynd ]

Færslur septembermánaðar 2008

Sól skín í heiði…

24. september 2008

Hér er ekkert annað hægt en að vakna kl.07.00… þó að vekjaraklukkan sé stillt á allt annan og betri tíma …og manni liggi ekki nokkurn skapaðan hlut á út í lífið á morgnanna. Er ég hættur að stilla vekjaraklukku hér í Osló, þarf ég ekkert að hafa fyrir þeim hlutum …því ég er svo ósköp heppinn […]

Ummæli (3) - Daglegt líf...

Hljóður hugsa ég heim

23. september 2008

Miklar og stórar fréttir eru það sem berast manni hingað yfir Altantshafið, daginn sem verið er að fylgja ungri ólafsfirskri konu til grafar, berast manni válegar fréttir utan úr heimi, af annari ungri konu frá Ólafsfirði. Já, lífið er ansi miskunnarlaust á stundum, situr maður hljóður yfir þessum sorglegu fréttum og skilur engan veginn hver tilgangur lífsins […]

Ummæli (0) - Daglegt líf...

Óskiljanlegt

Ég lenti í alveg hreint óskiljanlegum hlut í skólanum núna í morgun … er að vinna við GIS verkefni og þarf að nota tölvurnar í tölvuveri skólans, nú ég reif mig upp fyrir allar aldir og tölti í skólann … nei var ekki kennslustund í tölvuverinu og allar tölvur uppteknar. Finnst mér alveg með ólíkindum […]

Ummæli (0) - Daglegt líf...

Mæðudagur

22. september 2008

Leiðinlegasta skóladeginum til þessa er lokið … alla vega í skólanum sjálfum… þá er bara eftir heimalærdómurinn, Helgi var að setja mér fyrir kvöldverkefni og er víst betra að hlýða því!!!! En mikið assk … helv….var þetta eitthvað leiðinlegur dagur …hanga inn í dimmri tölvustofu að vinna í GIS … ekki alveg fyrir mig, eða þannig.
Dagar […]

Ummæli (4) - Daglegt líf...

…og “báðir” komu þeir aftur…

21. september 2008

Það er rétt að byrja á stóru fréttunum … Helgi komst óslasaður frá helginni og ferðalaginu suður að Ási, verður þetta að teljast mikið afrek … en rétt að geta þess að ég passaði vel upp á hann í þetta skiptið … munar öllu að hafa ábyrgan og tjónlítinn mann með í svona ferðalögum.
Fórum frá […]

Ummæli (3) - Daglegt líf...