[ Valmynd ]

úr fréttum ruv

Birt 10. október 2008

Námsmenn í Noregi illa staddir

Íslenskir námsmenn í Noregi segja að neyð blasi við rætist ekki út með gengi krónunnar og möguleika á að taka út peninga. Dæmi eru um fólk sem aðeins hefur það sem er í eldhússkápnum og 500((50)leiðr. af bloggara) norskar krónur, jafnvirði 1.500 íslenskra króna, að lifa af það eftir er mánaðarins. Útgjöld hafa tvöfaldast, reiknað í íslenskum krónum, á skömmum tíma. Í dag lokaðist fyrir úttektir af íslenskum reikningum í norskum hraðbönkum.

Flokkun: Daglegt líf....

Lokað fyrir ummæli.