[ Valmynd ]

GIS

Birt 17. september 2008

Nu erum vid a 3. degi i GIS, buid ad vera mjøg gott namskeid…verd ad hrosa tessu namskeidi adeins. Tad var byrjad strax a manudagsmorgun…fengum i hendur tykkan dodrant um allt i GIS, farid var yfir hvern kafla fyrir sig og gert verkefni a eftir. Nuna erum vid a 8.verkefni sem vid klarum i fyrramalid…en lika gott hja teim her…teir tvinna tennan GIS kurs inn i stora landsklagskursinn og gerum vid eitt stort verkefni i GIS um landslagsgreiningu i Groruddalnum, bara frabært.

Sa sem er ad kenna okkur var fluttur inn fra Svitjod…Jonas ad nafni, var adeins efins i fyrstu…teir vita hvad eg meina, er til tekkja!!! En, Jonas er alvegt snilldarkennari…sagdist nu ekki turfa ad kenna Islendingum neitt…teir væru nu svo framarlega a tessu svid…audvitad jattum vid Helgi tvi, to vid kunnum ekki neitt!!!! En vid erum bunir ad læra helling og er mikid hægt ad læra a godri kennslu. Sem sagt bara magnad.

Flokkun: Skólinn.

Lokað fyrir ummæli.

Ein ummæli

  1. Ummæli eftir jonag:

    Já þesssir Jónasar eru ……… jamm ég á 2 svo það næir mér.
    Kveðja úr rokinu og vætunni á norðurlandi.

    17. september 2008 kl. 14.00