[ Valmynd ]

Jæja…

Birt 6. september 2008

Hef oft lýst því yfir við fólk að ég skilji ekki að fólk hafi tíma til að blogga, en þetta er sennilega ekkert vitlaust. Í stað þess að svara fjölda tölvupósta ákvað ég að sennilega væri fljótlegasta leiðin að setja þetta á eina síðu til að allir gætu lesið og spara þannig tíma við svör í tölvupóstum!!!

Á þessari síðu verður ekkert fjallað um einstök málefni og skoðanir mínar á þeim, heldur aðeins fréttir af líðandi stund hjá námsmanninum í Osló.

Flokkun: Daglegt líf....

Lokað fyrir ummæli.